Þjónusta

Þjónustusvið Plastco veitir viðskiptavinum þjónustu og stuðning. Sem dæmi má nefna uppsetningu á tækjum og hugbúnaði, þjálfun viðskiptavina og varahlutaþjónustu.

 

Plastco býður viðskiptavinum sínum upp á þjónustu- og viðhaldssamninga, aðlagaða að þörfum hvers og eins.  Þjónustubeiðnum og fyrirspurnum um aðra aðstoð skal beint til tæknistjóra.


Þjónustusímar utan venjulegs opnunartíma:


Benedikt Stefánsson

GSM: 894 3400


Stefán Benediktsson
GSM: 892 0090

 

Einnig er hægt að hafa samband við okkur í gegnum eyðublaðið hér að neðan.